Leita í fréttum mbl.is

Kjarninn í Kringlunni

syning_i_kringlunni.jpgNú stendur yfir í Kringlunni sýning á ljósmyndum eftir Kristján Inga Einarsson úr bókinni Kjarni Íslands, sem nýlega kom út á þremur tungumálum hjá Sölku.  Bókinni hefur verið mjög vel tekið en hún veitir innsýn í hvernig Kristján Ingi sér Ísland í gegnum linsuna; sérkenni þess og hina hljóðlátu kyrrð burtu frá ys og þys mannlífsins. Ari Trausti Guðmundsson kemur hughrifum ljósmyndanna í orð, bæði í ljóðum og stuttum prósa.  Sýningin stenduryfir til 12. september og er opin á opnunartíma Kringlunnar.

Kristján Ingi hefur haldið sjö ljósmyndasýningar og gefið út nokkrar barnabækur, má þar nefna: Húsdýrin okkar, Krakkar, krakkar og Kátt í koti. Einnig hefur hann tekið ljósmyndir í fjölda kennslubóka. Á heimasíðu hans má líka finna myndir úr bókinni. Við mælum með þeim!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband