Leita í fréttum mbl.is

Áfram Afleggjarinn!

Bókin Afleggjarinn eftir Auði A. Ólafsdóttur heldur áfram að gera það gott. Auk Menningarverðlauna DV 2008, Fjöruverðlaunanna 2008 og tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2009, vekur bókin áhuga og aðdáun útgefenda hvar sem hún kemur.

Bókin er komin út á dönsku og hefur fengið lof gagnrýnenda þar. Í síðustu viku fjallaði Jórunn Sigurðardóttir um bókina í þættinum Seiðir og hélög á Rás 1 og ræddi þá m.a. við þýðanda bókarinnar á dönsku, Erik Skyum Nielsen. Þáttinn má hlusta á hér.

Nú hefur verið gengið frá samningum stórforlagið Suhrkamp Insel um útgáfu Afleggjarans á þýsku. Auk þess er SALKA í viðræðum við forlög víðar, m.a. á hinum norðurlöndunum og í Frakklandi, um þýðingar. Við erum stoltar af velgengni Auðar og hlökkum til að glugga í sem flestum útgáfum af þessari óvenjulegu og einstaklega vel skrifuðu bók.afleggjarakilja_821035.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband