Leita í fréttum mbl.is

Bókaútgáfan Salka ehf

Árið 2007 voru gefnir út 33 titlar hjá Sölku og þar af 28 íslenskar bækur sem voru alfarið unnar á vegum forlagsins. Þetta er óvenju hátt hlutfall miðað við aðrar bókaútgáfur, enda ríkir mikil bjartsýni og vinnugleði í Sölku sem starfar í anda Leyndarmálsins þar sem stendur: Hið hugsanlega er mögulegt.

Að baki hverri bók liggja ótal vinnustundir, handtök og hugarflugferðir.

Fyrirtækið er til húsa á jarðhæð í Skipholti 50c. Þangað eru allir velkomnir.  

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Textasmiðjan ehf.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband