Færsluflokkur: Bloggar
22.9.2008 | 09:40
Eg skal kveða um eina þig alla mína daga
Annað upplag er komið og þar með langþráð útgáfa í harðspjaldaformi, sem varð uppseld í sumar. Ástarljóð Páls hafa vakið stormandi lukku því víða var búið að bíða lengi eftir þeim í einni útgáfu. Páll Ólafsson var með sanni ástmögur þjóðarinnar og kunni alþýða manna allnokkur ljóð eftir hann utanbókar. Eftir Pál liggur eitt mesta safn ástarljóða nokkurs íslensks skálds og núna er þessum arfi í fyrsta sinn safnað í eina bók og birt eru fjöldi kvæða og vísna sem ekki hafa áður sést á prenti. Ástarljóðin eru fyrst og síðast skáldleg tilfinningatjáning en í tímaröð mynda þau jafnframt ástarsögu þeirra Páls og Ragnhildar Björnsdóttur.
Bloggar | Breytt 25.9.2008 kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 11:15
Japanskar konur hraustar og grannar
Þýðandinn, Þóra Sigurðardóttir, er einnig höfundur bókanna; Djöflatertan og Ef þú bara vissir í samstarfi við Mörtu Maríu Jónsdóttur. Hún býr á Bahamas með eiginmanni sínum Völundi Snæ Völundarsyni sem rekur þar tvo veitingastaði.
Bloggar | Breytt 25.9.2008 kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina