Færsluflokkur: Bækur
16.5.2008 | 13:08
Hvernig tengjast Listahátíð og Salka?
svar: Haraldur Jónsson myndlistamaður þýddi hina mjög svo innblásandi Hugmyndabók og hann tekur einnig þátt í Tilraunamaraþoninu í Hafnarhúsinu sem er partur af Listahátið 2008.
Haraldur er mikilsvirtur myndlistamaður og hefur auk þess að taka þátt í Listahátið, haldið margar sýningar og þar af var einni að ljúka í Köln.
Fredrik Härén höfundur Hugmyndabókarinnar hefur verið iðinn við kolann og er búinn að gefa út þrjár aðrar Hugmyndabækur; Hugmyndabók 2, - sem er framhald af þeirri fyrstu. Hérvinna, - sem fjallar um að besta vinnuumhverfð er þar sem manni líður best og Hugmyndabók fyrir foreldra, sem fjallar ekki um hvernig best sé að fá hugmyndir til að gera eitthvað með börnunum heldur hvernig hægt sé að láta börnin blása sér hugmynda-anda í brjóst.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Hugmyndabókarinnar www.intersting.org
Bækur | Breytt 19.5.2008 kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina