Fćrsluflokkur: Dćgurmál
22.9.2008 | 09:40
Eg skal kveđa um eina ţig alla mína daga
Annađ upplag er komiđ og ţar međ langţráđ útgáfa í harđspjaldaformi, sem varđ uppseld í sumar. Ástarljóđ Páls hafa vakiđ stormandi lukku ţví víđa var búiđ ađ bíđa lengi eftir ţeim í einni útgáfu. Páll Ólafsson var međ sanni ástmögur ţjóđarinnar og kunni alţýđa manna allnokkur ljóđ eftir hann utanbókar. Eftir Pál liggur eitt mesta safn ástarljóđa nokkurs íslensks skálds og núna er ţessum arfi í fyrsta sinn safnađ í eina bók og birt eru fjöldi kvćđa og vísna sem ekki hafa áđur sést á prenti. Ástarljóđin eru fyrst og síđast skáldleg tilfinningatjáning en í tímaröđ mynda ţau jafnframt ástarsögu ţeirra Páls og Ragnhildar Björnsdóttur.
Dćgurmál | Breytt 25.9.2008 kl. 17:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 11:15
Japanskar konur hraustar og grannar
Ţýđandinn, Ţóra Sigurđardóttir, er einnig höfundur bókanna; Djöflatertan og Ef ţú bara vissir í samstarfi viđ Mörtu Maríu Jónsdóttur. Hún býr á Bahamas međ eiginmanni sínum Völundi Snć Völundarsyni sem rekur ţar tvo veitingastađi.
Dćgurmál | Breytt 25.9.2008 kl. 17:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 12:10
Rósaleppar eru verđugt viđfangsefni
Ţekkta prjóna-netblađiđ: Knitter´s review gaf Rósaleppa-prjónabókinni hennar Héléne Magnússon góđa dóma. Í greininni segir Lela Nargi frá rósaleppa-prjóni og hvernig konur prjónuđu mynstur inní rođskinnsskónna sína og vönduđu sig mjög ţó svo fáir sem engir myndu nokkurn tímann sjá ţađ - ţví jú, ţađ var huliđ undir iljum fólksins. Hún minnist einnig á ađ ţess konar prjón hafi í raun ekki haft neinn tilgang í nútímanum og var ađ leggjast í gleymsku, ţangađ til Héléne enduruppgötvađi og endurnýjađi mynstriđ. Hún hefur hannađ ótal flíkur, frá peysum ađ vettlingum og ţannig dustađ rykiđ af ţessum ótrúlega fallegu mynstrum.
Lela segir uppskriftirnar vera flóknar, fallegar og hugrakkar og séu ögrandi verkefni fyrir prjónara sem sé tilbúin til ađ prufa eitthvađ nýtt og töfrandi.
Hćgt er ađ kaupa nýja uppskrift eftir Hélene eingöngu á http://www.lelanarginews.blogspot.com/
Dćgurmál | Breytt 27.8.2008 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 12:54
Eigum viđ orđ?
Viđ förum yfir allar innsendar hugleiđingar og veljum ţćr sem okkur finnst henta best í bókina. Eftir ađ hafa valiđ 64 hugleiđingar (í byrjun hverrar viku og mánađar)látum viđ viđkomandi vita og sendum hugleiđinguna međ ţeirri mynd sem hönnuđurinn - Myrra Leifsdóttir - velur henni.
Hugleiđingum er skilađ á kristin@salkaforlag.is og ef ţú vilt kynna ţér verkefniđ frekar ţá kíktu á heimasíđu dagbókarinnar: www.konureigaordid.is.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legđu orđ í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bćkur
Nýjar bćkur
-
Falleg ferđahandbók međ yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörđ međ texta eftir Ara Trausta Guđmundson
: Focus on Iceland
Tónhlađa
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina