6.6.2008 | 11:09
Gleðifréttir
Hugmyndabókin hans Fredriks Häréns virðist vera vinsæl útskriftargjöf því hún er komin uppí 5 sæti metsölulistans í flokki handbóka/fræðibóka og ævisagna og hin nýja og stórskemmtilega ferðbabók 50 Crazy things to do in Iceland er í 13 sæti sama lista. 50 crazy (eins og við hérna uppá Sölku köllum hana) er greinilega að slá í gegn því ekki eru margar vikur síðan hún kom út og hún er strax komin á metsölulistan.
Snæfríður Ingadóttir, sem tók saman 50 klikkaðar hugmyndir um það sem hægt er að gera á Íslandi, er að klára Leiðsögumannaskólann og notaði sérfræðiþekkingu sína þegar hún skrifaði bókina. Meðal þeirra 50 hugmynda sem eru í bókinni er.... - við segjum ekki frá - ef þið viljið vita það þá verðið þið að kíkja í bókina.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.