15.7.2008 | 10:51
Valhopp
Barnabókin Gallop, sem er búin að slá svo aldeilis í gegn (er að klára sína 34 viku á metsölulista N.Y. Times), kemur út hjá Sölku í haust. Höfundur bókarinnar, Rufus Butler Seder, fann upp sérstaka tækni sem hann kallar scanimation og minnir á töfrasjónauka sem margir léku með í æsku, og han notaði við gerð bókarinnar. Allar bækurnar eru handgerðar og fór Rufus sérstaklega til Kína til að kenna handverksmönnunum að búa til bækurnar.
Höfundurinn er uppfinningamaður, listamaður, og kvikmyndagerðamaður sem hefur djúpstæðan áhuga á antik- sjónbrenglunar-leikföngum. Hann fann einnig upp Lifetiles/lífflísar, veggmyndir gerðar úr glerflísum sem virðast lifna við þegar áhorfandi gengur fram hjá þeim; þær eru til sýnis á Smithsonian safninu í Bandaríkjunum
Hver einasta blaðsíða í Valhoppi er undur útaf fyrir sig og þar koma m.a. til sögunnar valhoppandi hestur og skjaldbaka sem syndir upp blaðsíðuna, hundur sem hleypur, köttur sem stekkur og fiðrlildi blakar vængjum.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bækur, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
annapala
-
annabjo
-
birgitta
-
bryndisisfold
-
austurlandaegill
-
eddabjo
-
thesecret
-
gurrihar
-
handtoskuserian
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
katrinsnaeholm
-
kristjanb
-
domubod
-
margretloa
-
brandarar
-
hafstein
-
raksig
-
salvor
-
steingerdur
-
klarak
-
vefritid
-
para
-
agustolafur
-
thoragud
-
bokakaffid
-
lucas
-
gbo
-
jgfreemaninternational
-
astroblog
-
slembra
-
steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.