17.7.2008 | 12:10
Rósaleppar eru verðugt viðfangsefni
Þekkta prjóna-netblaðið: Knitter´s review gaf Rósaleppa-prjónabókinni hennar Héléne Magnússon góða dóma. Í greininni segir Lela Nargi frá rósaleppa-prjóni og hvernig konur prjónuðu mynstur inní roðskinnsskónna sína og vönduðu sig mjög þó svo fáir sem engir myndu nokkurn tímann sjá það - því jú, það var hulið undir iljum fólksins. Hún minnist einnig á að þess konar prjón hafi í raun ekki haft neinn tilgang í nútímanum og var að leggjast í gleymsku, þangað til Héléne enduruppgötvaði og endurnýjaði mynstrið. Hún hefur hannað ótal flíkur, frá peysum að vettlingum og þannig dustað rykið af þessum ótrúlega fallegu mynstrum.
Lela segir uppskriftirnar vera flóknar, fallegar og hugrakkar og séu ögrandi verkefni fyrir prjónara sem sé tilbúin til að prufa eitthvað nýtt og töfrandi.
Hægt er að kaupa nýja uppskrift eftir Hélene eingöngu á http://www.lelanarginews.blogspot.com/
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál | Breytt 27.8.2008 kl. 12:14 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.