9.10.2008 | 11:16
Hvernig ætli sé best að rækta kartöflur?
Listakonan og grasnytjungurinn Hildur Hákonardóttir mun fjalla um sögu kartöflunnar, ræktun og aðferðir því tengdu í Blómavali Skútuvogi, laugardaginn 11. október. Hún gaf út bókina Blálandsdrottingin og fólkið sem ræktaði kartöflurnar síðsumars og mun fjalla um mismunandi tegundir og hverjar duga best í mismunandi umhverfi. Ásamt því tengir hún kartöfluræktun íslenskri menningarsögu.
Hildur, sem einnig er höfundur hinnar sívinsælu bókar Ætigarðurinn - handbók grasnytjungsins, er þekkt fyrir líflega og grípandi frásagnargleði. Hildur mun svara öllum fyrirspurnum um ræktun og spjalla um hvernig er hægt að nota kartöflur og grænmeti í fjölbreytta, holla og ódýra matargerð sem ekki er úr vegi nú, á tímum.Kynningin verður í Blómavali Skútuvogi 16, 104 Reykjavík, laugardaginn 11. okt. næstkomandi kl. 14.00 16.00.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
annapala
-
annabjo
-
birgitta
-
bryndisisfold
-
austurlandaegill
-
eddabjo
-
thesecret
-
gurrihar
-
handtoskuserian
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
katrinsnaeholm
-
kristjanb
-
domubod
-
margretloa
-
brandarar
-
hafstein
-
raksig
-
salvor
-
steingerdur
-
klarak
-
vefritid
-
para
-
agustolafur
-
thoragud
-
bokakaffid
-
lucas
-
gbo
-
jgfreemaninternational
-
astroblog
-
slembra
-
steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.