Leita í fréttum mbl.is

Hvernig ætli sé best að rækta kartöflur?

Hildur_Hakonar2Listakonan og grasnytjungurinn Hildur Hákonardóttir mun fjalla um sögu kartöflunnar, ræktun og aðferðir því tengdu í Blómavali Skútuvogi, laugardaginn 11. október. Hún gaf út bókina Blálandsdrottingin og fólkið sem  ræktaði kartöflurnar síðsumars og mun fjalla um mismunandi tegundir og hverjar duga best í mismunandi umhverfi. Ásamt því tengir hún kartöfluræktun íslenskri menningarsögu.

Hildur, sem einnig er höfundur hinnar sívinsælu bókar Ætigarðurinn - handbók grasnytjungsins, er þekkt fyrir líflega og grípandi frásagnargleði. Hildur mun svara öllum fyrirspurnum um ræktun og spjalla um hvernig er hægt að nota kartöflur og grænmeti í fjölbreytta, holla og ódýra matargerð sem ekki er úr vegi nú, á tímum.Kynningin verður í Blómavali Skútuvogi 16, 104 Reykjavík, laugardaginn 11. okt. næstkomandi kl. 14.00 – 16.00.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband