15.10.2008 | 13:47
Ferðalagið í fyrsta sæti
Það kom fáum á óvart, þegar fréttirnar bárust, að Ferðalagið að kjarna sjálfsins eftir Maxine Gaudio, hafi lent í fyrsta sæti metsölulista Pennans - Eymundsson. Bókin á vel við tímum uppstokkunar - þegar efnishyggjan og græðgin hafi lent í lægra haldi og almenningur á því að sjálfið og nærveran sé það sem skipti máli.
Maxine veitir leiðsögn um hvernig við eigum að skoða mynstrið í lífsvenjum okkar, sleppa tökunum, losa okkur úr viðjum vanans og lifa sátt við okkur sjálf og samferðafólkið. Ennfremur kennir hún okkur að njóta ferðalagsins og sættast við fortíðina.
Maxine er með eigin heimasíðu á http://www.maxinegaudio.com/ þar sem hægt að nálgast nánari upplýsingar um hana og störf hennar.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.