Leita í fréttum mbl.is

Ferðalagið í fyrsta sæti

reiki_hand2Það kom fáum á óvart, þegar fréttirnar bárust, að Ferðalagið að kjarna sjálfsins  eftir Maxine Gaudio, hafi lent í fyrsta sæti metsölulista Pennans - Eymundsson. Bókin á vel við tímum uppstokkunar - þegar efnishyggjan og græðgin hafi lent í lægra haldi og almenningur á því að sjálfið og nærveran sé það sem skipti máli.

Maxine veitir leiðsögn um hvernig við eigum að skoða mynstrið í lífsvenjum okkar, sleppa tökunum, losa okkur úr viðjum vanans og lifa sátt við okkur sjálf og samferðafólkið. Ennfremur kennir hún okkur að njóta ferðalagsins og sættast við fortíðina.

 Maxine er með eigin heimasíðu á http://www.maxinegaudio.com/ þar sem hægt að nálgast nánari upplýsingar um hana og störf hennar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband