Leita í fréttum mbl.is

Karlakvöld á Kringlukránni

 

glímaFimmtudagskvöldið 20. nóvember ætlar Salka að halda upplestrarkvöld á Kringlukránni, þar sem lesið verður uppúr útkomnum bókum. Meðal gesta verður Ari Kr. Sæmundsen, sem sendi frá sér smásagnasafnið Með stein í skónum síðastliðið sumar. Haraldur Jónsson þýðandi Hugmyndabókarinnar og Jón Lárusson þýðandi bókarinnar Vísindin að ríkidæmi munu einnig lesa upp og kynna þýðingar sínar. Jafnframt mun stórleikarinn Sigurður Skúlasaon lesa uppúr metsölubókinni Síðasti fyrirlesturinn. Svo munu trúbatrixurnar Myrra og Elíza bæta kvenlegu kryddi í blönduna og spila nokkur lög.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband