Leita í fréttum mbl.is

Síðasti fyrirlesturinn í sjónvarpinu

Í september 2006 komst Randy Pausch, prófessor í tölvufræðum við Carnegie Mellon-háskóla, að því að hann væri með krabbamein í brisi. Síðasti fyrirlesturinn sem hann hélt vakti hrifningu og athygli allra sem á hlýddu vegna hinna uppörvandi skilaboða, sett fram af einstökum húmor, visku og skilningi á mannlegu eðli. Fyrirlesturinn hefur gengið sem eldur í sinu, bæði í bókaformi og á mynd, um heimsbyggðina alla.

sidasti_fyrirlesturinnSALKA gefur út bókina í íslenskri þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Heimildamyndin The Last Lecture verður á dagsskrá sjónvarpsins á RÚV miðvikudaginn 10. desember kl. 23.10. Ekki missa af einstökum skilaboðum Randy Pausch, sem lést í júlí sl., 47 ára að aldri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Frábær bók um mjög sérstakan mann. Ég er búinn að lesa en á bókina ekki. Langar í eina í afmælisgjöf.

Ég ætla að horfa á þáttinn í sjónvarpinu annað kvöld.

Jóhann G. Frímann, 9.12.2008 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband