9.12.2008 | 11:22
Síðasti fyrirlesturinn í sjónvarpinu
Í september 2006 komst Randy Pausch, prófessor í tölvufræðum við Carnegie Mellon-háskóla, að því að hann væri með krabbamein í brisi. Síðasti fyrirlesturinn sem hann hélt vakti hrifningu og athygli allra sem á hlýddu vegna hinna uppörvandi skilaboða, sett fram af einstökum húmor, visku og skilningi á mannlegu eðli. Fyrirlesturinn hefur gengið sem eldur í sinu, bæði í bókaformi og á mynd, um heimsbyggðina alla.
SALKA gefur út bókina í íslenskri þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Heimildamyndin The Last Lecture verður á dagsskrá sjónvarpsins á RÚV miðvikudaginn 10. desember kl. 23.10. Ekki missa af einstökum skilaboðum Randy Pausch, sem lést í júlí sl., 47 ára að aldri.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
annapala
-
annabjo
-
birgitta
-
bryndisisfold
-
austurlandaegill
-
eddabjo
-
thesecret
-
gurrihar
-
handtoskuserian
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
katrinsnaeholm
-
kristjanb
-
domubod
-
margretloa
-
brandarar
-
hafstein
-
raksig
-
salvor
-
steingerdur
-
klarak
-
vefritid
-
para
-
agustolafur
-
thoragud
-
bokakaffid
-
lucas
-
gbo
-
jgfreemaninternational
-
astroblog
-
slembra
-
steinunnolina
Athugasemdir
Frábær bók um mjög sérstakan mann. Ég er búinn að lesa en á bókina ekki. Langar í eina í afmælisgjöf.
Ég ætla að horfa á þáttinn í sjónvarpinu annað kvöld.
Jóhann G. Frímann, 9.12.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.