12.1.2009 | 13:08
Græn hreinsiefni
Í bókinni Uppeldi fyrir umhverfið er urmull ráða fyrir foreldra sem vilja ekki bara spara í heimilishaldinu heldur líka vera umhverfisvæn. Þar kemur meðal annars fram að vistvænustu hreingerningavörurnar séu til nú þegar heima hjá flestum - í eldhúshillunum;
dæmi um græn hreinsiefni:
- Borðedik - þynnið það með vatni til að þrífa borð, gler og flísar eða notið óblandað til að losa stíflur í sturtu og vaski. Ediklyktin hverfur um leið og það gufar upp.
- Sítrónusafi - látið sítrónusafa drjúpa á borðplötur og skurðarbretti til að bleikja og losna við fitu.
- Salt - notið það til að vaska upp og til að þvo steikarpönnur
- Krydd- látið malla handfylli af kryddi (t.d. kanilstangir, negul, ferska engiferrót, kardimommufræ, stjörnuanís), eða sítrónu - , súraldin - og appelsínusneiðar til að fá ilm á heimilið.
- Matarsódi - Blandið með vatni og þrífið vaska og baðker. Stráið í klósettskálina, bætið við borðediki og skúbbið.
- Örtrefjaklútar - Bleytið þá lítillega og nuddið með þeim. Ekki þarf leysiefni eða hreinsiefni í örtrefjaklúta til að losna við fitu eða erfiða bletti.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
annapala
-
annabjo
-
birgitta
-
bryndisisfold
-
austurlandaegill
-
eddabjo
-
thesecret
-
gurrihar
-
handtoskuserian
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
katrinsnaeholm
-
kristjanb
-
domubod
-
margretloa
-
brandarar
-
hafstein
-
raksig
-
salvor
-
steingerdur
-
klarak
-
vefritid
-
para
-
agustolafur
-
thoragud
-
bokakaffid
-
lucas
-
gbo
-
jgfreemaninternational
-
astroblog
-
slembra
-
steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.