15.1.2009 | 10:46
Gurrí á Vikunni fílar Randy Pausch
Hin vinsæli DV - bloggari og aðstoðarritstjóri Vikunnar skrifar fallega um bókina Síðasti fyrirlesturinn á blogginu sínu.
Kláraði Síðasta fyrirlesturinn í nótt. Dauðvona maður á besta aldri, kvæntur og faðir þriggja ungra barna, skrifar um hvernig við eigum að láta drauma okkar rætast og hvernig honum tókst það sjálfum. Mér fannst t.d. áhugavert að lesa um fyrrverandi kærustuna hans sem skuldaði nokkur þúsund dollara og var að farast úr áhyggjum. Hún fór í jóga öll fimmtudagskvöld til að reyna að róa hugann. Maðurinn benti henni á að ef hún fengi sér frekar vinnu á fimmtudagskvöldum gæti hún greitt upp skuldina á ekki svo löngum tíma. Akkúrat það sem ég hugsaði ... konan gerði þetta, vann á veitingastað eitt kvöld í viku, greiddi upp skuldina og hélt síðan áfram í jógaleikfimi, alsæl og áhyggjulaus. Auðvitað á að vaða í málin, uppræta rót vandans! Jamm.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.