11.2.2009 | 09:43
Matur og tími
Þegar óreiða samfélagsins virðist ætla um koll að keyra getur verið ágætt að hafa reiður á sínum málum heimafyrir.Yfirsýn og gott skipulag getur verið lykillinn að farsælu fjölskyldulífi og hagkvæmu heimilisbókhaldi. Mjög í anda búsáhaldabyltingar ákvað SALKA að gefa út fallegt eldhúsdagatal til að auðvelda húsmæðrum og feðrum þessa lands að fylgjast með tímanum.
Dagatalið hannaði Helgi Hilmarsson. Hver mánuður er skemmtilega myndskreyttur matartegund og nöfn hinna ýmsu ávaxta, grænmetis, bauna og kryddjurta skráð við hverja mynd. Dagatalið er þannig í senn fræðandi og fallegt, í gjöf eða heim á eigin vegg. Eldhúsin lifi!
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.