19.2.2009 | 09:27
Amen í dönskum dómi
Tine Marie Winther, bókmenntagagnrýnandi á dagblaðinu Politiken í Danmörku, líkir Afleggjara Auðar A. Ólafsdóttur við gullaldarmálverk eða fallega altaristöflu. Í dóminum, sem lesa má í heild sinni hér, ítrekar Winther kristilegar vísanir bókarinnar með því að kalla hana fallega og undarlega systur Da Vinci lykilsins. Þó án krimma-vinkils eða andstyggilegheita:
Fyrst og fremst er svo notalegt að lesa skáldsögu þar sem ekki er að finna eina einustu vondu manneskju. Persónurnar geta verið séðar og jafnvel notfært sér annað fólk, en verra verður það ekki og það gerist í mesta lagi til þess að fá í gegn einhvern minniháttar greiða.
Dómurinn er sérlega jákvæður, persónusköpun Auðar þykir trúverðug, handverki og skáldskapargáfu hrósað í hástert. Hún mælir eindregið með þessu fallega, sérstaka og verðuga framlagi Íslendinga til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. AMEN!
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.