19.3.2009 | 14:00
Kæra kona!
Vilt þú eiga orðið í hinni vinsælu dagatalsbók SÖLKU:KONUR EIGA ORÐIÐ ALLAN ÁRSINS HRING fyrir árið 2010?
Þér er í sjálfsvald sett um hvað þú skrifar; svo lengi sem það er frá eigin brjósti:ÞÚ ÁTT ORÐIÐ. Við erum ekki að leita að löngum eða lærðum hugleiðingum heldur stemmningu, einlægni og hispursleysi.
HUGLEIÐINGUM ÞARF AÐ SKILA FYRIR 15.APRÍL Á EFTIRFARANDI NETFANG: kristin@salkaforlag.is eða kria@internet.is
Ef þú vilt sjá hugleiðingar úr fyrri bókum geturðu kíkt á heimasíðu SÖLKU.
Eins og áður myndskreytir listakonan frækna Myrra Leifsdóttir bókina og velur ljósmyndir.
Okkur þætti vænt um ef þú áframsendir þetta bréf á allar konur sem þú þekkir því við leitum að konum á öllum aldri, með mismunandi reynslu og lífsstíl. Í dagatalsbókinni 2009 er sú elsta 100 ára verkakona og sú yngsta 8 ára skólastelpa!
KONUR UM ALLT LAND Á ÖLLUM ALDRI! TJÁIÐ YKKUR BÚUM TIL BÓK SAMAN!
FRAMKVÆMD VERKEFNIS
Þér er í sjálfsvald sett um hvað þú skrifar; svo lengi sem það er frá eigin brjósti:ÞÚ ÁTT ORÐIÐ. Við erum ekki að leita að löngum eða lærðum hugleiðingum heldur stemmningu, einlægni og hispursleysi.
HUGLEIÐINGUM ÞARF AÐ SKILA FYRIR 15.APRÍL Á EFTIRFARANDI NETFANG: kristin@salkaforlag.is eða kria@internet.is
Ef þú vilt sjá hugleiðingar úr fyrri bókum geturðu kíkt á heimasíðu SÖLKU.
Eins og áður myndskreytir listakonan frækna Myrra Leifsdóttir bókina og velur ljósmyndir.
Okkur þætti vænt um ef þú áframsendir þetta bréf á allar konur sem þú þekkir því við leitum að konum á öllum aldri, með mismunandi reynslu og lífsstíl. Í dagatalsbókinni 2009 er sú elsta 100 ára verkakona og sú yngsta 8 ára skólastelpa!
KONUR UM ALLT LAND Á ÖLLUM ALDRI! TJÁIÐ YKKUR BÚUM TIL BÓK SAMAN!
FRAMKVÆMD VERKEFNIS
- Við förum yfir allar innsendar hugleiðingar og veljum þær sem okkur finnst henta best í bókina.
- Eftir að hafa valið 64 hugleiðingar (í byrjun hverrar viku og hvers mánaðar) látum við viðkomandi vita hvort hann hafi orðið fyrir valinu.
- Sem þakklætisvott fá höfundar þeirra hugleiðinga sem eru valdar, eina dagatalsbók að gjöf.
P.s. Við erum líka á Facebook ;)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
annapala
-
annabjo
-
birgitta
-
bryndisisfold
-
austurlandaegill
-
eddabjo
-
thesecret
-
gurrihar
-
handtoskuserian
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
katrinsnaeholm
-
kristjanb
-
domubod
-
margretloa
-
brandarar
-
hafstein
-
raksig
-
salvor
-
steingerdur
-
klarak
-
vefritid
-
para
-
agustolafur
-
thoragud
-
bokakaffid
-
lucas
-
gbo
-
jgfreemaninternational
-
astroblog
-
slembra
-
steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.