5.8.2009 | 11:11
Er mannfólk í kjarna Íslands?
Kápa bókarinnar vekur athygli en hana prýða Jarlhettur með heybagga, pakkaða í plast, í forgrunni. Það voru tillögur að tveimur kápum, annars vegar þessi og hins vegar af líparítfjöllum sem eru nánast á öllum bókum af þessu tagi. Við gerðum könnum meðal starfsmanna sendiráða Íslands um allan heim og fengum tillögur og athugasemdir frá þeim. Það varð mjótt á mununum en okkur fannst þessi mynd öðruvísi. Þetta er kannski ekki kjarni Íslands en þetta er það sem fólk sér á ferðum sínum um landið og því orðið hluti af landslaginu, segir Kristján Ingi.
Það var spennandi og athyglisvert ferli að fylgjast með og taka þátt í þeim vangaveltum sem áttu sér stað, þegar velja átti kápu á Kjarna Íslands. Káputillögurnar tvær, sem Kristján Ingi talar um í þessu Moggaviðtali, voru báðar mjög fallegar - en líka mjöööög ólíkar myndir. Og almennt höfðu flestir afgerandi skoðun á málinu.
Viðbrögð fólks við kápunni sem varð fyrir valinu eru líka misjöfn. Það stuðar marga að hafa þessa manngerðu hlunka, sem heybaggarnir eru, í forgrunni myndarinnar. Og satt best að segja er kápan ekki mjög lýsandi fyrir ljósmyndirnar í bókinni að öðru leyti. En hún er aftur á móti lýsandi fyrir landið sem við ferðumst um. Við mannfólkið - og allt okkar hafurtask - erum hluti af þeirri náttúru sem við lifum í - og lifum á. Erum við ekki líka hluti af kjarnanum?
![]() |
Mín sýn á landið gegnum linsuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
annapala
-
annabjo
-
birgitta
-
bryndisisfold
-
austurlandaegill
-
eddabjo
-
thesecret
-
gurrihar
-
handtoskuserian
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
katrinsnaeholm
-
kristjanb
-
domubod
-
margretloa
-
brandarar
-
hafstein
-
raksig
-
salvor
-
steingerdur
-
klarak
-
vefritid
-
para
-
agustolafur
-
thoragud
-
bokakaffid
-
lucas
-
gbo
-
jgfreemaninternational
-
astroblog
-
slembra
-
steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.