10.8.2009 | 15:14
Kreisí hinseigin Ísland
Það er ýmislegt sem ber fyrir augu gesta Íslands sem þeim þykir forvitnilegt. Sjálf vitum við fullvel af mörgum sérkennum okkar og höfum flest gaman að því að bera brennivín, súrsaða hrútspunga og hákarl í túristagreyin, sem gretta sig feimin meðan við brosum í kampinn; Só há dú jú læk Æssssland?
En stundum vitum við vart af sérstöðu okkar. Og það eru einmitt kannski bestu - líka fyrir gesti - hlutirnir, atburðirnir, maturinn og ekki síst stemningin. 50 crazy-serían hefur verið vinsæl og vakið gífurlega athygli meðal ferðamanna, fyrir að kynna einmitt líka þessa sérstöku þætti íslensku menningarinnar. Þetta eru öðruvísi landkynningarbækur, sem gera góðlátlegt grín að hinum og þessum sérkennilegheitunum... Og kynna þau!
Tvö dæmi frá nýliðinni helgi eru Fiskidagurinn á Dalvík og Hinsegin dagar í Reykjavík. Báða atburði má finna meðal þeirra 150 "kreisí" hugmynda sem hægt er að upplifa á Íslandi. Fiskidagurinn á auðvitað engan sinn líka; Er alveg sér-íslenskt fyrirbæri og einu orði sagt stórkostlegur fyrir alla sem upplifa hann. Gay Pride aftur á móti. Er það ekki innflutt hugmynd?
Jú - en Íslendingar hafa tekið Gleðigönguna til sín með alveg einstökum hætti. Hvergi í heiminum eru sambærileg fjölskylduhátíðahöld og gleði í kringum Gay-göngur og eru hér. Sannkölluð hátíð ástar og fjölbreytileika - og alveg einstök "crazy romantic" upplifun.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.