31.8.2009 | 15:00
Kjarninn í Kringlunni
Nú stendur yfir í Kringlunni sýning á ljósmyndum eftir Kristján Inga Einarsson úr bókinni Kjarni Íslands, sem nýlega kom út á þremur tungumálum hjá Sölku. Bókinni hefur verið mjög vel tekið en hún veitir innsýn í hvernig Kristján Ingi sér Ísland í gegnum linsuna; sérkenni þess og hina hljóðlátu kyrrð burtu frá ys og þys mannlífsins. Ari Trausti Guðmundsson kemur hughrifum ljósmyndanna í orð, bæði í ljóðum og stuttum prósa. Sýningin stenduryfir til 12. september og er opin á opnunartíma Kringlunnar.
Kristján Ingi hefur haldið sjö ljósmyndasýningar og gefið út nokkrar barnabækur, má þar nefna: Húsdýrin okkar, Krakkar, krakkar og Kátt í koti. Einnig hefur hann tekið ljósmyndir í fjölda kennslubóka. Á heimasíðu hans má líka finna myndir úr bókinni. Við mælum með þeim!
Kristján Ingi hefur haldið sjö ljósmyndasýningar og gefið út nokkrar barnabækur, má þar nefna: Húsdýrin okkar, Krakkar, krakkar og Kátt í koti. Einnig hefur hann tekið ljósmyndir í fjölda kennslubóka. Á heimasíðu hans má líka finna myndir úr bókinni. Við mælum með þeim!
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.