Leita í fréttum mbl.is

Draumaveröld kaupalkans verður að kvikmynd.

isla-fisher-shopaholicVerið er að kvikmynda fyrstu bókina um Becky Bloomwood. Isla Fisher (barnsmóðir Borats og Ali G) mun leika hana en hún er upprunalega frá Ástralíu og lék í sápunni Home and Away og nýlega í myndinni Definitely Maybe.

Becky Bloomwood breytir um þjóðerni og verður amerísk í myndinni en mun annars vera við sama heygarðshornið. Hugh Dancy leikur Luke Brandon en hann lék einmitt í myndinni um Jane Austin leshringinn og er ekki ómyndarlegur maður,  einnig eru Joan Cusak og John Goodman með hlutverk ásamt fleirum.

 Salka er að leggja lokahönd á endurprentun bókarinnar þar sem hún er uppseld hjá hjá forlaginu. Bókin verður þá með nýrri kápu. Svo er Ragnheiður Bjarnadóttir að byrja á þýðingu á annarri bókinni sem er Shopaholic goes abroad og megum við eiga von á henni næsta vetur.

 Sophie Kinsella mamma Kaupalkans hefur skrifað fimm bækur um hana og þrjár aðrar sem koma kaupalkanum ekkert við en eru mjög skemmtilegar engu að síður. Hún heldur úti öflugri heimasíðu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband