29.5.2008 | 10:34
á Skörinni
Héléne Magnússon, sú hin sama og kenndi okkur að gera franskar vínegrettur (salatdressingar) og að prjóna heilu flíkurnar með rósaleppaprjóni, opnar sýningu í dag á Skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Aðalstræti 10 kl. 17.00.
Héléne hefur búið á Íslandi 13 ár og bókin um vínegretturnar hefur komið út á fjórum tungumálum og Rósaleppabókin kom út á þremur - þar á meðal rússnesku.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 9.00 til 18.00 og fimmtudaga til kl. 22.00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.00 17.00.
Sýningin stendur til 16. júni 2008
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.