25.6.2008 | 12:15
Ástin liggur í loftinu
og bók Þórarins Hjartarsonar um ástarljóð Páls Ólafssonar Eg skal kveða um eina þig er komin í fyrsta sæti metsölulistans í flokki skáldverka. Bókin rennur út og er upplagið óðum að klárast. Páll lifði ævidaga sína nær því á enda án þess að út kæmi eftir hann ljóðabók en það kom ekki í veg fyrir að menn kynnu fleiri ljóð og vísur eftir hann en nokkurt annað skáld. Hann á greinilega enn sinn stað í hjörtum þjóðarinnar þó hann hafi ekki fengið sess opinbers þjóðskálds, því þjóðin lærði og kann enn fjölmörg ljóð hans sem fljúga léttum vængjum um landið.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Athugasemdir
hvaða metsölulista?
Birgitta Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 12:26
hinum eina og sanna auðvitað.... Eymundsson og Mál og menning
Bókaútgáfan Salka ehf, 25.6.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.