Leita í fréttum mbl.is

Manstu eftir mér?

Kolbrún Bergţórsdóttir skrifađi skemmtilega grein um bókina Remember me , sem kemur út hjá Sölku eftir áramót, í Morgunblađiđ í dag. Bókin er eftir sama höfund  bćkurnar um kaupalkann óforbetranlega; Sophie Kinsella. Hún heitir í rauninni Madaleine Wickham og hún vann sem fjármálablađakona (hmm – hljómar kunnuglega) áđur en hún sneri sér ađ ritstörfum. Madaleine hefur gefiđ út átta bćkur undir nafninu Sophie Kinsella og fimm af ţeim eru um Becky Bloomwood. Hún hefur jafnframt gefiđ út sjö bćkur undir sínu raunverulega nafni. Fyrsta bók hennar kom út áriđ 1995 og hefur hún ţ.a.l. skrifađ 15 bćkur á 13 árum – rúmlega ein á ári.

Hérna er ţađ sem Kolbrún hefur um bókina Remember me ađ segja

 sophie kinsella
SOPHIE Kinsella hefur sérhćft sig í samningu gaman- og ástarsagna sem njóta vinsćlda víđa um heim, einnig hér á landi. Bćkur hennar hafa yfirleitt fen...

SOPHIE Kinsella hefur sérhćft sig í samningu gaman- og ástarsagna sem njóta vinsćlda víđa um heim, einnig hér á landi. Bćkur hennar hafa yfirleitt fengiđ ágćta dóma ţeirra gagnrýnenda sem átta sig á gildi skemmtibókmennta. Ţekktust er Kinsella fyrir bókaflokk sinn um kaupalkann óborganlega Rebeccu Bloomwood. Hér er Rebecca víđs fjarri og Kinsella á nýjum slóđum í bók sem hefur setiđ ofarlega á metsölulista Eymundsson undanfarnar vikur.

 

Í Remember Me? vaknar Lexi til međvitundar á sjúkrahúsi eftir bílslys. Hún telur sig vera tuttugu og fimm ára og ógifta og blanka en henni er sagt ađ hún sé tuttugu og átta ára gömul og gift myndarlegum milljarđamćringi. Einmitt draumalífiđ sem hana hafđi alltaf dreymt um. En hiđ fullkomna líf reynist ekki svo fullkomiđ. Lexi ţarf ađ takast á viđ líf sem hún var búin ađ gleyma og kynnast hinum forríka en gallađa eiginmanni sínum. Hún lendir í sérstćđum ađstćđum ţar sem vinir hennar í fyrra lífi snúast gegn henni og hafa sannarlega ástćđu til. Eins og viđ er ađ búast kynnist hún karlmanni sem vekur forvitni hennar og ástin virđist á nćsta leiti.

 

Frásögnin einkennist af léttleika og áreynsluleysi sem eru helstu kostir Kinsellu sem höfundar. Hún kemur ekki á óvart en heldur sig á öruggum slóđum notalegrar gamansemi. Bókin er ţví ágćtis skemmtilestur fyrir ţá sem leita í góđa afţreyingu og vilja ástir, kímni og hćfilega blöndu af misskilningi og spennu.

 

Ţetta er bók sem vekur ljúfar tilfinningar og kemur lesandanum í gott skap. Og svo sannarlega veitir ekki af slíkri upplyftingu nú um stundir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bćkur

Nýjar bćkur

  • Rafn Hafnfjörđ og Ari Trausti Guđmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferđahandbók međ yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörđ međ texta eftir Ara Trausta Guđmundson
    *****

Tónhlađa

Heiđdís Norđfjörđ - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband