Leita í fréttum mbl.is

Hvar er systir mín

eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur fær prýðisdóma á bókmenntavef Borgarbókasafnsins. Bókina dæmir Úlfhildur Dagsdóttir og segir hún meðal annars:

Það er alltaf forvitnilegt að lesa bækur eftir nýja höfunda og ég get ekki annað en fagnað sérstaklega þeim höfundum sem sinna íslenskum afþreyingarskrifum. Það er aðallega glæpasagan sem hefur vaxið að virðingu undanfarin ár og er nú svo komið að nýjir höfundar koma reglulega fram, auk þess sem höfundar sem eru ekki endilega þekktir fyrir glæpasögur spreyta sig á forminu. Sagan Hvar er systir mín? er eftir nýjan höfund, Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur, en hún hefur áður sent frá sér skáldsöguna Annað tækifæri (2004) sem mun einnig hafa verið spennusaga.

Hægt er að skoða ritdóminn hérna. hvar_er_systir_min


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband