3.12.2008 | 11:36
Upplestrar víða um land
Spútnik höfundarnir Ari Kr. Sæmundsen og Eyrún Ýr Tryggvadóttir ferðast nú víða og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum.
Ari las upp úr smásagnasafni sínu Með stein í skónum í Hjartavernd í morgun og var þar í góðum félagsskap Árna Þórarinssonar og Auðar Jónsdóttur. Með stein í skónum er farinn í aðra prentun og má því segja að eftirspurnin sé mikil.
Eyrún er fulltrúi okkar norðan lands og las hún uppúr bók sinni - spennukrimmanum Hvar er systir mín á Amtbókasafninu á Akureyri. Eyrún stóð sig mjög vel í upplestrinum og þeir sem voru á svæðinu voru mjög ánægðir og skemmtilegar umræður spunnust.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legðu orð í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bækur
Nýjar bækur
-
Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
: Focus on Iceland
Tónhlaða
Bloggvinir
- almaogfreyja
- andreaolafs
- annapala
- annabjo
- birgitta
- bryndisisfold
- austurlandaegill
- eddabjo
- thesecret
- gurrihar
- handtoskuserian
- hildurhelgas
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- katrinsnaeholm
- kristjanb
- domubod
- margretloa
- brandarar
- hafstein
- raksig
- salvor
- steingerdur
- klarak
- vefritid
- para
- agustolafur
- thoragud
- bokakaffid
- lucas
- gbo
- jgfreemaninternational
- astroblog
- slembra
- steinunnolina
Athugasemdir
Það hefði verið tilvalið að fá sér gott kaffi og skinkuhorn hjá honum Sardar í Amtskaffi og hlusta á hana Eyrúnu - en þetta fór fram hjá mér og ég er spældur.
Ég las bókina um daginn. Þetta er þrusureyfari hjá henni Eyrúnu á góðri og kjarnyrtri íslensku og ég fann svei mér þá ekki eina einustu villu í bókinni. Það er er óvanalegt og þakkarvert á þessum síðustu og verstu tímum þegar allt á að gerast á "nóinu".
Jóhann G. Frímann, 4.12.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.