Leita í fréttum mbl.is

Vændiskona eða vegastjarna

MariamagdalenaÍ bók Þórhalls Heimissonar um Maríu Magdalenu kryfur hann mýtuna um hvenær og af hverju María Magdalena var stimpluð vændiskona og spyr jafnframt; hver var María Magdalena? Hvers vegna hvílir svo mikill leyndardómur yfir sögu hennar og hvers vegna hafa svo margir augljóslega lagt mikið á sig til að hylja sporin sem hún markaði.

Meðal annars er kafað í forn handrit sem ekki hafa komið út á íslensku, eins og Guðspjall Maríu, Filupusarguðspjall, Gullnu sögurnar, Nornahamarinn og fleiri. Ýmsum spurningum er svarað þó margar nýjar vakni eins og í bestu spennusögu. En niðurstaðan er sú að María Magdalena hafi markað dýpri spor en margan grunar.

 Hægt er að sjá Þórhall sjálfan spjalla um bókina við Sigmund Erni í þætti síðarnefnds Mannamáli þann 21. desember.


mbl.is María Magdalena veldur áhyggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Það er eitt sem er sameiginlegt með Kirkjunnar mönnum, Gyðingum, Talíbönum og Femínistum að allir þessir hópar fyrirlíta vændiskonur.  Þær eru fólk með sjálfsbjargarviðleitni og þeirra starf er eitt af fáum starfsstéttum sem hefur aldrei skaðað annað fólk.  Þær taka ekkert frá öðrum, skemma ekkert.  Samt eru þær fyrirlitnar af þessum fordómahópum.  Sjálfsréttlætingin er alveg að fara með þetta aumigjans fólk.

Kveðja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 22.12.2008 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Salka skrifar

Bókaútgáfan Salka ehf
Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bækur

Nýjar bækur

  • Rafn Hafnfjörð og Ari Trausti Guðmundsson: Focus on Iceland
    Falleg ferðahandbók með yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörð með texta eftir Ara Trausta Guðmundson
    *****

Tónhlaða

Heiðdís Norðfjörð - Mídas konungur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband