30.12.2008 | 13:30
Engin ósannindi hér
Dagbók Héléne Berr sem fjallar um líf ungrar franskrar stúlku í París stríđsáranna er svo sannarlega engin uppspuni. Héléne skrifađi sjálf dagbókina fyrir unnusta sinn sem fékk hana í hendurnar eftir ađ hún hafđi veriđ tekin höndum. Héléne lét lífiđ í Bergen - Belsen fangabúđunum sem eru ţćr sömu og Anna Frank lést í.
![]() |
Ástarsaga úr helförinni uppspuni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Konur eiga orðið allan ársins hring legđu orđ í belg
- Heimasíðan
- Bókabúðin
- Hugmyndabókin
- Bókatíðindi félag íslenskra bókaútgefanda
- Höfundaréttur
- Rithöfundasambandið
Bćkur
Nýjar bćkur
-
Falleg ferđahandbók međ yfir 600 myndum af Íslandi sem teknar voru af Rafni Hafnfjörđ međ texta eftir Ara Trausta Guđmundson
: Focus on Iceland
Tónhlađa
Bloggvinir
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
annapala
-
annabjo
-
birgitta
-
bryndisisfold
-
austurlandaegill
-
eddabjo
-
thesecret
-
gurrihar
-
handtoskuserian
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
katrinsnaeholm
-
kristjanb
-
domubod
-
margretloa
-
brandarar
-
hafstein
-
raksig
-
salvor
-
steingerdur
-
klarak
-
vefritid
-
para
-
agustolafur
-
thoragud
-
bokakaffid
-
lucas
-
gbo
-
jgfreemaninternational
-
astroblog
-
slembra
-
steinunnolina
Athugasemdir
Má ég geta ?
Gefur bókaútgáfan Salka kannski út ţessa bók ?
Brynjar Jóhannsson, 30.12.2008 kl. 17:27
Brynjar - margur heldur mig sig -
ég ţekki til Sölku og treysti ţeim - ţekki ţig ekki og kćri mig ekki um ađ ţekkja kennitölu sem setur svona fram í einkasamtölum hvađ ţá á opinberum vettvangi.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráđ) 30.12.2008 kl. 21:08
Já Brynjar... fáviti
Bjarni (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 17:24
'Eg fynn Önnu Frank í uppsláttarbókum, en ekki Héléne Berr. ´Eg hef ađ vísu ekki lesiđ bókina, en ef hún er sönn , ćtti Héléne Berr ađ vera skráđ í frćđslu-orđgókum!
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 1.1.2009 kl. 12:48
'Eg finn Önnu Frank í uppsláttarbókum, en ekki Héléne Berr. ´Eg hef ađ vísu ekki lesiđ bókina, en ef hún er sönn , ćtti Héléne Berr ađ vera skráđ í frćđslu-orđabókum.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 1.1.2009 kl. 12:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.